Gunnar hjá X20 Lausnum ehf veitir margvíslega þjónustu og ráðgjöf á sviði hugbúnaðar og tölvutækni. Gunnar er menntaður Tölvu- og rafeindatæknifærðingur B.Sc.

SÚ GAMLA VERÐUR SPRÆKARI EN NÝ! NÚTÍMA TÖLVUUPPFÆRSLA.
Nóatún 17, 105 Reykjavík, איסלנד

P: +354 6607707
Description:

Nú er mögulegt að gera gömly Windows tölvuna hraðvirkari en þegar þú keyptir hana nýja! Með nýlegri diska-tækni (Solid State drive) varðandi harða diskinn sem áður byggði m.a. á vélbúnaði sem snýst höfum við nú tækni sem byggir meira á skyldleika við gamla góða minnið í tölvunnu (RAM/ROM/EPROM). Þetta elektróníska minni vinnur á margföldum hraða miðað við mótora sem snúa diskum. Þú færð ekki bara meiri hraða heldur sparar raforku sem þýðir legri tími fyrir rafhlöðuna fyrir fartölvurnar. Einnig er minni líkur á að tapa gögnum vegna þess að SSD drif bila minna en gamli snúningsdiskurinn. 1. Vinna við að skipta út harða diskinum 2. Setja upp nýja útgáfu af Windows 10 Vinna samtals 20þ.kr þar af 50% greitt í IKR Solid State Diskur er frá íkr 8.000,- með gagnageymslu sem dugar í flestum tilfellum.